le petit prince

“On ne voit bien qu'avec le cœur”

Antoine de Saint-Exupéry

HOMMAGE MULTILINGUE
AU PETIT PRINCE

islandais

Maður þekkir ekki annað en það, sem maður temur, sagði refurinn. Mennirnir hafa ekki lengur tíma til að þekkja neitt. Þeir kaupa tilbúna hluti hjá kaupmanninum. En þar sem ekki eru til kaupmenn, sem versla með vini, eiga menn ekki lengur neina vini. Ef þú vilt eiga vin, Þá temdu mig!

Vertu sæll, sagði refurinn. Hér er leyndarmálið mitt. Það er mjög einfalt: maður sér ekki vel nema með hjartanu. Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum.
Version:Þórarinn Björnsson
femme

Retour